Spænskuskólinn Hablame

Spænskuskólinn Hablame – mjög góður og skemmtilegur skóli.

Spænskuskólinn Háblame er frumlegur, skemmtilegur og gagnlegur málaskóli.
Námskeiðin eru með áherslu á minni málfræði og meira tal þar sem í öllum tímum eru nemendur að tala spænsku við kennarana sem eru Carmen frá Madrid og Jakobína frá Íslandi. Spænskuskólinn Hablame
Hámarksföldi í hverjum kúrsi eru 10 manns til að geta sinnt nemendum sem best til þess að allir fái sem mest út úr námskeiðinu.
Að auki fá nemendur innsýn í spænska menningu meðfram kennslunni og í lok námskeiðsins er tapaskvöld þar sem nemendur geta smakkað á spænskum tapasréttum og hlustað á fyrirlestur um Spán og spænska menningu.
Hvert námskeið er í fjórar vikur, tvisvar í viku í einn og hálfan tíma í senn. Boðið er uppá fimm námskeið sem eru spænska l fyrir byrjendur og spænsku ll, lll, IV og V.

Hér er slóð inn á Facebook síðu skólans.