Pola Park Santa Pola
Pola Park leikjagarðurinn er rétt utan við Santa Pola. Þegar ekið er N-332, til Alicante frá Torrevieja, þá er garðurinn hægra megin. Hér er heimilisfangið: Avda. Zaragoza, s/n, 03130 Santa Pola, Alicante, Spain.
Garðurinn opnar 19. maí n.k.
Heimasíða garðsins er https://polapark.com/
Hér má sjá myndband um garðinn: