Mundomar skemmtigarðurinn
Mundomar sædýragarðurinn er rétt ofan við Benidorm.
Garðurinn er ætlaður fyrir alla aldurshópa, eitthvað fyrir alla. Í garðinum eru mismunandi tegundir dýra, spendýr, fuglar og skriðdýr sem hægt er að skoða. Ýmsar sýningar eru yfir daginn og síðan er hægt að fá að synda með höfrungum eða sæljónum.
Hér er heimasíða garðsins: https://www.mundomar.es/en/
Hér má sjá myndband frá garðinum: