Aquapark Flamingo
Flamingo vatnsleikjagarðurinn er í 2-5 mínútna akstursfjarlægð frá Carrefour og Habaneras í Torrevieja. Þetta er minni garður en Aquopolis garðurinn en mörgum þykir hann þægilegri.
Heimasíðan er http://www.aquaparkflamingo.com/
Hér er heimilisfangið C/ Rossini, s/n, 03184 Urb la Siesta Torrevieja, Alicante
Hér er myndband um garðinn: