Leiktækjagarðar
Á Costa blanca svæðinu er fjöldinn allur af leiktækjagörðum, ævintýragörðum, stórum og litlum.
Á Costa blanca svæðinu er margir skemmtigarðar, það eru leiktækjagarðar eins og Terra Mitica, sædýragarðar/söfn eins og MundoMar, dýragarða eins og Terra Natura og vatnsleikjagarða eins og Aquapark. Það er síðan fjöldinn allur af öðrum görðum og munum við leitast við að setja þá sem flesta hér inn á síðuna, án þess þó að vera að gefa þeim einhverja einkunn eða umsögn, nema þá um þá garða sem við höfum heimsótt.
Á Costa blanca svæðinu er fjöldinn allur af leiktækjagörðum, ævintýragörðum, stórum og litlum.
Sædýragarðurinn Mundomar nálægt Benidorm er sædýragarður, þar sem er bæði safn sædýra til sýnis og einnig sýningar.
Nokkrir dýragarðar eru á svæðinu. Ýmist er hægt að ganga um garðana eða það þarf að fara um þá á ökutækjum.
Nokkrir vatnsleikjagarðar eru á Costa blanca ströndinni, bæði stórir og litlir.
SÆDÝRAGARÐAR
MundoMar sædýragarðurinn er rétt ofan við Benidorm, við hliðina á Aqualandia vatnsleikjagarðinn.
Í MundoMar garðinum er fjöldinn allur af sjávardýrum til sýnis og einnig er sýningar þar á hverjum degi, þegar garðurinn er opinn. Það eru höfrungasýningar, sæljónasýningar og páfagaukasýningar.
Hér er slóðina inn á heimasíðu garðsins.
Hér má sjá á korti staðsetningu garðsins.