Tónleikar 21. apríl 2019.
Tónleikar verða í Centro Cultural Virgen del Carmen í Torrevieja, 21. apríl 2019 og hefjast þeir klukkan 20:00.
Aðgangseyrir eru 5 evrur. Þetta verður örugglega góðir og skemmtilegir tónleikar.
Tónleikar verða í Centro Cultural Virgen del Carmen í Torrevieja, 21. apríl 2019 og hefjast þeir klukkan 20:00.
Aðgangseyrir eru 5 evrur. Þetta verður örugglega góðir og skemmtilegir tónleikar.
Um páskana eru skrúðgöngur í Torrevieja eins og í svo mörgum spænskum borgum. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í göngunum, gengið er með stór líkneski sem borin eru á stórum bitum, sem margir bera. Það er tignarlegt að horfa á þessar göngur og hlusta á tónlistina.
Laugardagur 20. apríl 2019
Gangan byrjar 17:30, ýmsar hljómsveitir spila í göngunni.
Hér er gönguleiðin: Plaza de Oriente, Moriones, Caballero de Rodas, Apolo, Ramón og Cajal, Paseo de la Libertad, Maria Parodi, Pedro Lorca, La Plaza, Canónigo Torres, Plaza del Teatro, Patricio Perez, Torrevejense Musical Union, Joaquin Chapaprieta, Ramón Gallud og Plaza de la Constitución.
Á páskadag 21. apríl 2019 hefst gangan klukkan 08:00. Í þessari göngu er verið að fagna upprisu krists.
Hér er gönguleiðin.
Dagana 13-27 apríl 2019 verður sýning á skipamódelum í þjóðagarðinum eða Evrópugarðinum eins og margir kalla garðinn í Torrevieja.
Frítt er inn á sýninguna en laugardaginn 20 apríl verður sýning á fjarstýrðum skipamódelum.
Hér eru nokkrir nýjir vörubæklingar frá Carrefour í Torrevieja.